Tuesday, June 06, 2006

BALLARAT

MYNDIR AF BALLARAT:

Horft yfir hluta af Ballarat



Brött brekka. Fjallið í bakgrunninum heitir Mt Warrenheip og Dunnstown stendur þar fyrir neðan.
Fjallið er ekki eins stórt og langt í burtu eins og það sýnist. Þetta er bara hálfgerður hóll.



Miðbær Ballarats (Brigde Mall).
Það er nú yfirleitt meira af fólki á ferli.



Horft upp aðalgötu Ballarats (Sturt Street). Byggingin með turninum er ráðhúsið.



Horft niður á móti aðalgötu Ballarats


Byggingar í miðbænum


Ballarat


Lestarstöðin



Bátaskýli við Wendouree Lake, Ballarat



Gullaldar-smábærinn Sovereign Hill í Ballarat



Gullæði í Sovereign Hill



Lake Esmond sem er rétt hjá þar sem við búum (3 mín gangur).


Barnaskólinn í Dunnstown (óskýr mynd)



Dunnstown kirkja og barnaskólinn á bakgrunninum